

öll ljóðin eru farinn
þau eru farinn heim
í brennheitann arinn
þangað sem við fleygðum þeim
við ritum hugsanir okkar á blað
og gefum þeim líf með orðum
munum hvað var að
frá óttanum börnum okkar forðum
framtíðarhyggja
má ekki skyggja
á núið
því þá er lífið búið
þau eru farinn heim
í brennheitann arinn
þangað sem við fleygðum þeim
við ritum hugsanir okkar á blað
og gefum þeim líf með orðum
munum hvað var að
frá óttanum börnum okkar forðum
framtíðarhyggja
má ekki skyggja
á núið
því þá er lífið búið