nágranni þinn
sjaldan fillir gleðinn þennan bæ
en sorgin er heimilisgestur tíður
ef lífinu má líkja við kolmyrkan sæ
þá þessi fjölskilda botnin skríður

í örvæntingafullri leit að yfirborðinu
sameinast fjölskildan í hrilling
ekkért vermir kvöldverðarborðinu
engin maga filling

ríkissjónvarpið á kvöldinn
einsog gluggi inn í draumaheima
ef einhver einhvenntíma hafði völdinn
eru allir því búnir að gleima

svo tekur nóttin við
börninn á hörðum bedda sofa
foreldrar biðja guð sinn um grið
og sindlausu lífi lofa  
HEK
1983 - ...


Ljóð eftir HEK

kjarninn
Öll ljóðin
nágranni þinn
Hin eilífa leit
framm hjá lækurinn rann
gleðilega reisu