Hin eilífa leit
í leit að visku
voru brattir stígar troðnir
einhverstaðar þar fann ég dirfsku
þar sem við vorum óboðnir

í leit að einhverju með sál
stefni ég á mið nýra brauta
ílla skóaður,gatan svo hál
í eilífri glímu við stóra sterka fauta

í leit að tilgangi
sní ég mér að byrjunarreyt
þar sit ég lítil drengangi
við minn eigin grafreyt  
HEK
1983 - ...


Ljóð eftir HEK

kjarninn
Öll ljóðin
nágranni þinn
Hin eilífa leit
framm hjá lækurinn rann
gleðilega reisu