Starað í gráðið
Þar sem orðin deyja óheyrð
ljóðin ólesin
læðist ilmur
upp að kertinu, hvíslar
því logar þú svo glatt
án hans?
ljóðin ólesin
læðist ilmur
upp að kertinu, hvíslar
því logar þú svo glatt
án hans?
Starað í gráðið