Löngu seinna
Eftir allan þennan tíma
öll þessi orð öll þessi ljóð
elska ég þig
líkt og drukknaður sjómaður
elskar hafið
öll þessi orð öll þessi ljóð
elska ég þig
líkt og drukknaður sjómaður
elskar hafið
Löngu seinna