

Með bílsætin niðri gátu við séð allt
glitrandi stjörnur
myndir af okkur í framrúðunni
fingraförin á speglunum
Fyrirgefðu; Ég var ekki að hlusta
þegar þú talaðir um að hafa upplifað þetta allt áður...
glitrandi stjörnur
myndir af okkur í framrúðunni
fingraförin á speglunum
Fyrirgefðu; Ég var ekki að hlusta
þegar þú talaðir um að hafa upplifað þetta allt áður...
Frakkland 2003