Línurnar
Í baksæti bíls þíns
verð ég að muna
að línurnar sem ég elti
leiða mig hvert sem er
bara ekki til þín
verð ég að muna
að línurnar sem ég elti
leiða mig hvert sem er
bara ekki til þín
Línurnar