Ást og kaffi
Ást er eins og kaffi
ég verð háð.
ég bæti það með molum.
mér er sama um litinn, ég vil bara gott bragð.
ef ég helli útfyrir koma oft erfiðir blettir.  
Sigríður
1944 - ...


Ljóð eftir Trausta

Ást og kaffi
Guðlast nútímans
Tæknivædd æska