Tæknivædd æska
Tæknin er eins og vín,
bætist með tímanum.
En eins og öll vín verður tæknin drukkin úr vínkjöllurum vitundarinnar.
En vín er hollt fyrir heilann, en tæknin eitrar hann.
Bráðlega verður hætt að setja vín í geymslur... Því það er verið að höggva regnskógana og þá deyjum við úr súrefnisskorti.
Mér verður svosum sama, það verður hvortsemer ekkert kaffi eftir.  
Sigríður
1944 - ...


Ljóð eftir Trausta

Ást og kaffi
Guðlast nútímans
Tæknivædd æska