Guðlast nútímans
Hvar er guð?
Er hann undir steini.
Eða úti í geimi.
Eða kanski annarsstaðar í leyni.

Ráðgátur hylja huga minn.
Spurningarnar banka a dyrnar.
Meðan aðrir hunsa þær bara, býð ég þeim inn í kaffi.  
Sigríður
1944 - ...


Ljóð eftir Trausta

Ást og kaffi
Guðlast nútímans
Tæknivædd æska