

Hvar er guð?
Er hann undir steini.
Eða úti í geimi.
Eða kanski annarsstaðar í leyni.
Ráðgátur hylja huga minn.
Spurningarnar banka a dyrnar.
Meðan aðrir hunsa þær bara, býð ég þeim inn í kaffi.
Er hann undir steini.
Eða úti í geimi.
Eða kanski annarsstaðar í leyni.
Ráðgátur hylja huga minn.
Spurningarnar banka a dyrnar.
Meðan aðrir hunsa þær bara, býð ég þeim inn í kaffi.