Kveðja til föðurs
Hjartanlega til hamingju með yndisaukann ljúfa
Heyra má brátt barnagælur kvöldkyrrðina rjúfa
Í þeim má skynja himinsengla vængjum sínum blakta
Höfgur móttak kveðju mína, gæfuóskum þakta
Það má vart gefa meiri gæfu né frið í lífið færa
en að geta fundið líf og leiki, rúmstokk barnsins bæra
Af lífsins bikar dropa dreypa, draum úr smiðju bera
Að sjá sitt barn í fyrsta sinn - er þúsundföld uppskera
Göfugri móður berðu kveðjur og færðu ást og hlýju
með gát svo dýrra niðja hlotnist guðsblessumum að nýju
Heyra má brátt barnagælur kvöldkyrrðina rjúfa
Í þeim má skynja himinsengla vængjum sínum blakta
Höfgur móttak kveðju mína, gæfuóskum þakta
Það má vart gefa meiri gæfu né frið í lífið færa
en að geta fundið líf og leiki, rúmstokk barnsins bæra
Af lífsins bikar dropa dreypa, draum úr smiðju bera
Að sjá sitt barn í fyrsta sinn - er þúsundföld uppskera
Göfugri móður berðu kveðjur og færðu ást og hlýju
með gát svo dýrra niðja hlotnist guðsblessumum að nýju