

gömul minning bankaði upp á hjarta mér einn daginn
hún spurði hvort hún mætti koma inn og gista smástund
hún fór þremur dögum seinna og skildi sinn farangur eftir
fór á ný til annarra landa og gleymdi þessari dvöl hjá mér
...en ennþá sit ég einn eftir í hjarta mínu og skoða hennar minjar
græt yfir stúlkunni sem kom og fór svo snöggt
horfi á myndir sem hún teiknaði handa mér
og hengi þær upp í miðju hjartans...
...þar sem þær hanga enn...
hún spurði hvort hún mætti koma inn og gista smástund
hún fór þremur dögum seinna og skildi sinn farangur eftir
fór á ný til annarra landa og gleymdi þessari dvöl hjá mér
...en ennþá sit ég einn eftir í hjarta mínu og skoða hennar minjar
græt yfir stúlkunni sem kom og fór svo snöggt
horfi á myndir sem hún teiknaði handa mér
og hengi þær upp í miðju hjartans...
...þar sem þær hanga enn...