

sálirnar kafna - í Helvíti hafna
og hatrið eykst með hverri stundu
djöflarnir safna - logarnir dafna
er mennirnir í bálköstinn hrundu...
blindir menn trúa - í myrkrinu búa
og guð þeirra gerir ei neitt
börn eitrið sjúga - prestarnir ljúga
undir iljum mér gapir Hel heitt...
jarðvegur rofnar - undir mér klofnar
og neðar til Satans ég fell
sálin mín dofnar - sársaukinn sofnar
er ég á gaddavírsgrundina skell...
illt við gerðum - drápum með sverðum
og ljóðskáldið vonsvikið - leitt
nú bera við verðum - veröld á herðum
niður í Hel sem er heitt!!!
og hatrið eykst með hverri stundu
djöflarnir safna - logarnir dafna
er mennirnir í bálköstinn hrundu...
blindir menn trúa - í myrkrinu búa
og guð þeirra gerir ei neitt
börn eitrið sjúga - prestarnir ljúga
undir iljum mér gapir Hel heitt...
jarðvegur rofnar - undir mér klofnar
og neðar til Satans ég fell
sálin mín dofnar - sársaukinn sofnar
er ég á gaddavírsgrundina skell...
illt við gerðum - drápum með sverðum
og ljóðskáldið vonsvikið - leitt
nú bera við verðum - veröld á herðum
niður í Hel sem er heitt!!!
Fjallar um syndir feðranna og sameiginlega synd mannkyns... allt það slæma sem við höfum gert í gegnum tíðina (t.d. krossferðir og þau stríð sem hafa verið háð)