

Sá í þögninni styggð
þótt um léki þig kyrrð
er sætann ég angan þinn teyg\'ði
Sá í óværð þinna handa
líkt og úfnar öldur stranda
veg að þínu hjarta ég eygði
Er ljúfur morguninn grét
daggartárum, ég hét
að helga líf mitt þér yndanna efni
í því er dagur brast á
á þínum vörum var já
ég vaknaði af þessum dýrlega svefni
þótt um léki þig kyrrð
er sætann ég angan þinn teyg\'ði
Sá í óværð þinna handa
líkt og úfnar öldur stranda
veg að þínu hjarta ég eygði
Er ljúfur morguninn grét
daggartárum, ég hét
að helga líf mitt þér yndanna efni
í því er dagur brast á
á þínum vörum var já
ég vaknaði af þessum dýrlega svefni