

Fimmtán saman
í litlu húsi.
Út í horni nokkrir saman;
sama klipping
og falsaðir taktar.
Þrír undir og segja ekkert.
Einn á förum,
kem ekki aftur.
í litlu húsi.
Út í horni nokkrir saman;
sama klipping
og falsaðir taktar.
Þrír undir og segja ekkert.
Einn á förum,
kem ekki aftur.