Að vera

Þess ég sakna
að geta vaknað
því nú er ég sofandi
svefninum væra
Guð ég mundi kæra
En hann þá mundi særa
Ég honum þákklátur á að vera
fyrir lífið mér að færa

Þetta ég valdi
þjáningu mína faldi
ég var eins og fangi í haldi
ég var að keyra
þú vilt ekki heyra meira

Gott er að vera
ekki þetta gera
þó, hér mér líði vel
þá varð mér ekki um sel
að þurfa lífinu að fórna  
Einar Hallgrímsson
1985 - ...


Ljóð eftir Einar Hallgrímsson

Lífið
Að vera
Kennslustund
Þú
Æskan
Amistad
Polution
Dagur
Vinur minn
Tunglið
Söknuður