Æskan

Ég hugsa til baka
og segi við minn maka
hér átti ég heima
því mun ég aldrei gleyma

Núna er ég orðin stór
síðast man ég þegar ég fór
út í búð fyrir mömmu
að kaupa mjólk úr könnu
nú mín börn kalla hana ömmu

Ég var óttalegur trítill
ég vil aftur verða lítill
en það er orðið of seint
en þetta er ekki gleymt  
Einar Hallgrímsson
1985 - ...


Ljóð eftir Einar Hallgrímsson

Lífið
Að vera
Kennslustund
Þú
Æskan
Amistad
Polution
Dagur
Vinur minn
Tunglið
Söknuður