Leyndarmál
Hvar ertu?
Hvar ertu litli fugl?
Fuglinn sem hvíslar leyndarmálum.

Þarna er hann,
segðu mér sögu,
litli fugl.

Litli fugl,
þú sagðir mér sögu,
núna veit ég.

Ég vissi margt
en núna veit ég þetta,
þetta er ljótt.

Ég ætla ekki að segja neinum...  
Bryndís
1987 - ...
Þetta er um það að fólk segir oft "Það sagði mér það lítill fugl", þetta er bara svona sem fólk fréttir hlutina. Or is it?


Ljóð eftir Bryndísi

Móðir Náttúra
Leyndarmál
Styðsta Ferðalagið
Viðrini að annara áliti