

Við sátum á gangstéttinni
horfandi á fólk fara í gegnum líf okkar,
við áttum sameiginlegan hlátur og orð.
Í boxi í huga mínum geymdi ég leyndarmál okkar,
en hvert þú fórst veit ég aldrei..
horfandi á fólk fara í gegnum líf okkar,
við áttum sameiginlegan hlátur og orð.
Í boxi í huga mínum geymdi ég leyndarmál okkar,
en hvert þú fórst veit ég aldrei..
Ég man alltaf allt...