

...myndast úr tveimur frumum
fæðist sem agnarsmátt barn
vex upp og þroskast smám saman
og uppgötva lífsins hjarn...
...klára minn skóla og kröfur
eltist við jafnaldra hnátur
senn heyrist á heimili mínu
lágróma fagur barnsgrátur...
...vinn mér inn virðingu og fé
svo nægur sé barnanna auður
sest svo í helgasta steininn
og enda svo uppi sem dauður...
...frá legi til manns
frá manni til Hans...
...amen
-pardus-
fæðist sem agnarsmátt barn
vex upp og þroskast smám saman
og uppgötva lífsins hjarn...
...klára minn skóla og kröfur
eltist við jafnaldra hnátur
senn heyrist á heimili mínu
lágróma fagur barnsgrátur...
...vinn mér inn virðingu og fé
svo nægur sé barnanna auður
sest svo í helgasta steininn
og enda svo uppi sem dauður...
...frá legi til manns
frá manni til Hans...
...amen
-pardus-