

Eins og vin í eyðimörk
bíð ég þess
að einhver nemi staðar
og svali þorsta sínum.
Eins og vin í eyðimörk
verð ég eftir
þegar þeir kveðja.
Eins og vin í eyðimörk
er ég
ein í auðninni.
bíð ég þess
að einhver nemi staðar
og svali þorsta sínum.
Eins og vin í eyðimörk
verð ég eftir
þegar þeir kveðja.
Eins og vin í eyðimörk
er ég
ein í auðninni.