Litli ýmindaði álfurinn
Ég ýminda mér stundum að ég sé lítill álfur,
geisist á ofsa hraða framhjá veruleikanum
og inn í lítið hús.
Í húsinu búa fullt af fólki
en það eina skrítna við fólkið er
að ég þekki þau ekki neitt.
Ég fikra mig áfram í leit að einhverju,
veit samt ekki að hverju ég er að leita.
Allir í húsinu segja að ég sé vinur þeirra.
Mér finnst það ekki sannsögulet því mér finnst eins og ég hafi aldrei séð þau áður
ég finn ekki fyrir þeim
líður hálf undarlega
mér líður eins og ég sé ekki til.
Allt fer að snúast í kringum mig
ég sé skrítna hluti í annarri sjón
ég heyri skrítnar raddir í hausnum á mér
ég finn hluti miklu mýkri en venjuleg.
Þetta er ekki ég
Mér líður illa og mér líður vel
ég vil vera svona og ég vil vera eins og áður
ég vil lifa og ég vil deyja
ég vil vera ég og ég vil vera einhver annar.
Svarið er fundið sem var hér
ég er að leita að sjálfri mér.
geisist á ofsa hraða framhjá veruleikanum
og inn í lítið hús.
Í húsinu búa fullt af fólki
en það eina skrítna við fólkið er
að ég þekki þau ekki neitt.
Ég fikra mig áfram í leit að einhverju,
veit samt ekki að hverju ég er að leita.
Allir í húsinu segja að ég sé vinur þeirra.
Mér finnst það ekki sannsögulet því mér finnst eins og ég hafi aldrei séð þau áður
ég finn ekki fyrir þeim
líður hálf undarlega
mér líður eins og ég sé ekki til.
Allt fer að snúast í kringum mig
ég sé skrítna hluti í annarri sjón
ég heyri skrítnar raddir í hausnum á mér
ég finn hluti miklu mýkri en venjuleg.
Þetta er ekki ég
Mér líður illa og mér líður vel
ég vil vera svona og ég vil vera eins og áður
ég vil lifa og ég vil deyja
ég vil vera ég og ég vil vera einhver annar.
Svarið er fundið sem var hér
ég er að leita að sjálfri mér.
samið 1.Nóvember 2002