Graff lífið
Þar sem áratuga neysla
fæ ég fólk þá til ad hneigsla
sig á tjáningunni minni.
Ekki brenna núna inni.

Því að þetta er mitt kerfi
ég er enginn focking negri.
Þar sem graffið lífið er
með bombum hvorri öðrum fegri.

Láttu ekki buga þig.
Því sama mun þá henta mig
löggan mun þá elta oss.
Það er í lagi, hún fær þá koss.

En neyslan hún er búið spil.
Ég brúa ekki þetta bil.
Sem graffið hefur gefið mér.
Og hverfið ennþá hérna er.  
Anton L. Sigurðsson
1983 - ...


Ljóð eftir Anton L. Sigurðsson

Þunglyndi vinur minn
Martröð
Graff lífið