

Er það hamingja eða vonleysi
að koma að rúmi sínu tómu
á hverju kvöldi
og finna fyrir ótrúlegum tómleika
sem étur upp alla ástarþrá sem býr innst inn í mér?
Er það hamingja eða vonleysi
að kynnast honum betur
hverja helgi
og finna fyrir yfirþyrmandi áhugaleysi
sem étur upp hjartað mitt á 10 mínútna fresti á laugardagskvöldum?
Ef svo er þá er ég áhugalaus...
að koma að rúmi sínu tómu
á hverju kvöldi
og finna fyrir ótrúlegum tómleika
sem étur upp alla ástarþrá sem býr innst inn í mér?
Er það hamingja eða vonleysi
að kynnast honum betur
hverja helgi
og finna fyrir yfirþyrmandi áhugaleysi
sem étur upp hjartað mitt á 10 mínútna fresti á laugardagskvöldum?
Ef svo er þá er ég áhugalaus...
Saga til sölu...