 Mínus höggormurinn
            Mínus höggormurinn
             
        
    svefnenglasöngur hljómaði 
þegar allar horfnu 17. júní blöðrurnar
stigu niður af himnum
og risu upp frá dauðum
á meðan sátum við í grasinu
og horfðum á sólina setjast í blöðruhafinu
og ég bauð þér bita af eplinu mínu
næstum eins og í paradís
    
     
þegar allar horfnu 17. júní blöðrurnar
stigu niður af himnum
og risu upp frá dauðum
á meðan sátum við í grasinu
og horfðum á sólina setjast í blöðruhafinu
og ég bauð þér bita af eplinu mínu
næstum eins og í paradís

