

vængbrotinn engill
situr veðurtepptur upp í flugstöð
og bíður eftir vélinni til Boston
óveður úti
tár Guðs leka niður glervegginn
svo mörg, svo ótt
Hví grætur Guð?
öll erum við veðurteppt - hugsa ég
og læt tár Guðs skola burt mín eigin tár
situr veðurtepptur upp í flugstöð
og bíður eftir vélinni til Boston
óveður úti
tár Guðs leka niður glervegginn
svo mörg, svo ótt
Hví grætur Guð?
öll erum við veðurteppt - hugsa ég
og læt tár Guðs skola burt mín eigin tár