Tilfinningar
Tilfinningar mínar eru villtar
og svo kemur hugurinn
og ýfir allt upp
það þarf að koma ró á hugann og tilfinningar
Tilfinningarnar þurfa að vera góðar
því hugurinn skapar úr þeim
því efni sem það hefur
og allt er þetta þroski
allt innra með manni
er verkfæri hvers annars
Ég er smiður
bæði með hamri
og huga
sköpunarverkið ræðst af því efni
sem maður hefur
 
Eiríkur Vernharðsson
1968 - ...


Ljóð eftir Eirík Vernharðsson

Nafnlaust
Ástarljóð
Nína
Tilfinningar