svo lítil...er það ekki bara ágætt?
ég er við sjóinn
hann er svo fallegur
svo máttugur
svo stór
og mer finnst ég svo lítil
er það ekki best?
að vera ekki of stór
vera bara maður sjálfur
vera bara ég
mig langar að stinga mér í hann og týnast í smá stund
koma svo aftur og sjá hvort eitthvað hafi breyst..
..ég held að ég hafi minnkað  
þrúður
1990 - ...


Ljóð eftir þrúði

ég er svo meidd...
eða
svo lítil...er það ekki bara ágætt?