 Skuggi um mig eða ég um hann
            Skuggi um mig eða ég um hann
             
        
    Eltir skugginn mig, 
eða elti ég hann?
Þegar ég er í myrkri,
er hann þá í ljósi?
Það vona ég svo sannarlega.
eða elti ég hann?
Þegar ég er í myrkri,
er hann þá í ljósi?
Það vona ég svo sannarlega.

