Hjarta úr steini hittir hjarta úr silki
hjarta mitt er steinn
hjarta þitt er silki
steinninn minn er rispaður
silkið þitt er trosnað
steinninn minn er kaldur
en silkið þitt er hlýtt
...
geturðu vafið þínu silki utan um steininn minn?
og haldið á honum hita?
hjarta þitt er silki
steinninn minn er rispaður
silkið þitt er trosnað
steinninn minn er kaldur
en silkið þitt er hlýtt
...
geturðu vafið þínu silki utan um steininn minn?
og haldið á honum hita?
27.06.2003