Hjarta óskast keypt...
Þú fékkst stórann hluta af mínu hjarta
sem er enn skráður í þinni eigu.
Ég borga leigu fyrir afnot þess
og viðhald þess fæ ég í frádrátt...
Ég er nýbúin að mála og taka til
og því gamla fleygt út.
Þó er eitt herbergi sem ég læt óhreyft,
skilið eftir í minningu um þig.
Ég safna og safna, til að kaupa þig út.
\"Ertu til í að selja?!\"
sem er enn skráður í þinni eigu.
Ég borga leigu fyrir afnot þess
og viðhald þess fæ ég í frádrátt...
Ég er nýbúin að mála og taka til
og því gamla fleygt út.
Þó er eitt herbergi sem ég læt óhreyft,
skilið eftir í minningu um þig.
Ég safna og safna, til að kaupa þig út.
\"Ertu til í að selja?!\"