Hjarta óskast keypt...
Þú fékkst stórann hluta af mínu hjarta
sem er enn skráður í þinni eigu.
Ég borga leigu fyrir afnot þess
og viðhald þess fæ ég í frádrátt...

Ég er nýbúin að mála og taka til
og því gamla fleygt út.
Þó er eitt herbergi sem ég læt óhreyft,
skilið eftir í minningu um þig.

Ég safna og safna, til að kaupa þig út.
\"Ertu til í að selja?!\"  
Kristrún Huld Hafberg
1978 - ...


Ljóð eftir Kristrúnu Huld Hafberg

Þögnin er það sem ég heyri
Heiðursgestur Heljar.
Dofin...
Á leið minni í þunglyndi
Fæðing þín
Klakastyttan!
Svona virkar það...
The dad I never had
Nóttin og ég.
Árnar renna rauðar.
þar sem einu sinni lék sér barn.
Einn af þessum dögum.
Fólk
Flótti þinn frá þér!
Lífsins-ást
Hún er það...
Gráttu mig eigi
Spegill, spegill.
Blikkandi ljós inn í eilífðina
Pabbi
Hin konan.
Mamma
Sálarflækja
Kallað á hjálp.
Lokaður rammi
Þessu er lokið!
Ástin mín.
RIFRILDI ELSKENDA
Loforð um þig
ÞÚ!!!
Sálarkytran
Hin þöglu orð
Í þokunni
Það er ekki svo sárt.
Heimili
Nú í dag!
Tendruð tár
Þungar eru þær dimmu nætur.
Í von og óvon hvísla ég út í vindinn...
Hjarta óskast keypt...
Ótamið hjarta.
Uppsagnarbréf!!!
Án þín.
Rós
Ástin hennar.
Leiðbeiningar á merki-miða.
Hjartsláttur!
Í hýðinu
Hvísl fjallanna.
Fyrsta bindi.
Annað bindi.
Hjarta í molum.
Storknað Hjarta...
Ég vel...