

Hjarta hennar er ótamið
og lætur öllum illum látum
meðan tár hennar syngja,
Sorgarsöng sinn takt fast í ekkasogum hennar.
Þungir droparnir þorna á húðinni
saman með svörtum línum maskaranns
sem breytt hefur hinni fögru grímu
sem áður sat svo glöð.
Kristal dropar sitja kyrrir í augunum
og byrgja sýn hennar.
Er hún horfir án þess að sjá
á líflausan líkama nýfæddrar dóttur sinnar.
og lætur öllum illum látum
meðan tár hennar syngja,
Sorgarsöng sinn takt fast í ekkasogum hennar.
Þungir droparnir þorna á húðinni
saman með svörtum línum maskaranns
sem breytt hefur hinni fögru grímu
sem áður sat svo glöð.
Kristal dropar sitja kyrrir í augunum
og byrgja sýn hennar.
Er hún horfir án þess að sjá
á líflausan líkama nýfæddrar dóttur sinnar.