

Á dauða mínum átti ég von, en ekki því,
að fyrir utan mínar dyr
stæði Amor sjálfur
og rétti mér hjartalaga ör.
Á henni hangir örlítill merki-miði
merktur mér og þér
og má ekki fara í þurrkarann.
að fyrir utan mínar dyr
stæði Amor sjálfur
og rétti mér hjartalaga ör.
Á henni hangir örlítill merki-miði
merktur mér og þér
og má ekki fara í þurrkarann.