Hjartsláttur!
Sólarupprásin og sólsetrið,
slá í takt við hjartað
sem situr á klettabrún
og horfir hugfangið á hafið.
slá í takt við hjartað
sem situr á klettabrún
og horfir hugfangið á hafið.
Hjartsláttur!