Nætur
Milli svefns og vöku
liggur gamall maður upp á líkamanum.
Hann sem veit ekki af sínum sökum
Ó guð hve barist er á móti honum.

Þessi þungi sem vill komast í ljósið.
Tárin vilja streyma
en hverfa í tómið.
Ó guð hve barist er við það að öskra
en ekkert heyrist.

Kæri Guð.
Leiddu hann yfir heiðina
lof mér að fara óttalaus að sofa.
Því villtur hann er og veit ekki leiðina.
Skal vera trú
ég þér lofa.  
Nitakrus
1983 - ...


Ljóð eftir Nitakrus

Dul
Að finna
Ástin
Road
Nætur
þakklát
ónefndur titill
Vesæli tími