

fas hans fellur fölt á glæran gluggann
forljótur hann starir inn í skuggann
fangi sinnar samvisku – syngur ekki meir
sorgmæddur og linur og frá öðrum deyr...
forðast annað fólk og grefur sig niður
flóttinn er stuttur inn í sjálfs síns iður
augasteinar breiðir og sjá aldrei birtu
bjallan glymur honum í sálinni fyrrtu...
ferðin er byrjuð - til baka ekki snúið
blóðið er búið og sinnið svo lúið
í skugga huggun skríður inn
og sefar kaldan hugann minn...
í skugga huggun mun ég finna
sársauka mínum mun þá linna...
forljótur hann starir inn í skuggann
fangi sinnar samvisku – syngur ekki meir
sorgmæddur og linur og frá öðrum deyr...
forðast annað fólk og grefur sig niður
flóttinn er stuttur inn í sjálfs síns iður
augasteinar breiðir og sjá aldrei birtu
bjallan glymur honum í sálinni fyrrtu...
ferðin er byrjuð - til baka ekki snúið
blóðið er búið og sinnið svo lúið
í skugga huggun skríður inn
og sefar kaldan hugann minn...
í skugga huggun mun ég finna
sársauka mínum mun þá linna...