

ég hugsa að allt væri betra
ef líf mitt væri vídeóspóla
og tilveran myndbandstæki...
...
ég gæti þá ýtt á pásu
þegar hamingjan er á skjánum
spólað áfram
þegar leiðinlegu kaflarnir koma
eða til baka
til að upplifa eitthvað aftur...
...
en í augnablikinu
langar mig bara
að leigja aðra spólu...
ef líf mitt væri vídeóspóla
og tilveran myndbandstæki...
...
ég gæti þá ýtt á pásu
þegar hamingjan er á skjánum
spólað áfram
þegar leiðinlegu kaflarnir koma
eða til baka
til að upplifa eitthvað aftur...
...
en í augnablikinu
langar mig bara
að leigja aðra spólu...