

Þetta er dagur
þar sem ég finn ekki neitt.
Allar mínar hugsanir
verða að engu,
deyja út þegar á reynir.
Tilfinningar mínar
liggja í dvala
þreyttar á stöðugu
áreiti utanað.
Og ég bara finn ekki neitt.
Dofin á líkama og sál
stari fram á við
og sé ekki neitt.
Á borðinu, stendur kertið
að heyja sína töpuðu baráttu.
þar sem ég finn ekki neitt.
Allar mínar hugsanir
verða að engu,
deyja út þegar á reynir.
Tilfinningar mínar
liggja í dvala
þreyttar á stöðugu
áreiti utanað.
Og ég bara finn ekki neitt.
Dofin á líkama og sál
stari fram á við
og sé ekki neitt.
Á borðinu, stendur kertið
að heyja sína töpuðu baráttu.