Kæra Dagbók
Bjuggum til hljóð sem leyddu mig inn í hluta kvöldsins sem ég hafði aldrei séð, ljósin ferðuðust á skrítnum hraða útskýrðu samband mitt við hann. Borgin svaf eins og minnig sem ég hafði gleymt, gaf frá sér hljóð sem ég hafði aldrei heyrt áður...
Fyrirgefðu;
Ég vil bara fara, kasta of oft upp brotum af minningum og hugmyndum af þér sem hafa fúnað og staðnað með liðinni óhamingju...  
sólin
1983 - ...
Róm 2003


Ljóð eftir Sól

Fall
Dans
Andvaka
Rafmagnaður blár tómleiki
21:38 Dagdraumar
Loforð
Tímamót
Ástandið
Veruleiki DddD
Hvert skipti
Númer
Til hamingju
Sumarfríið
Einmannalegt júróvison kvöld
Annar þú
Neitun
Dramatík
Val-ið
Vinskapur X
Vancouver
Stefnumót
Að grafa sína eigin gröf
Óviti í ástarmálum
Framúrskarandi ástarsorg
A4 - París
Langaði
Línurnar
Fyrirgefðu
Söknuður
Ónefnt
Þú
Síðasta orðið er gleði
Áhuga // leysi
Vinamissir
Föstudagskvöld
Kæra Dagbók
Skurðpunktur
Leifar
Löngun
Óhrein lök
Untitled
Myndir
3 janúar 2004
Þungbúin
Alex
Ekkert svar
9 x xx xxx
Stelpan
Nútíma ást
00:40
Endir
Ást
Opinberun
Brotin
ÞIð x 5 ár
dlopóeL
5 ár