

Bjuggum til hljóð sem leyddu mig inn í hluta kvöldsins sem ég hafði aldrei séð, ljósin ferðuðust á skrítnum hraða útskýrðu samband mitt við hann. Borgin svaf eins og minnig sem ég hafði gleymt, gaf frá sér hljóð sem ég hafði aldrei heyrt áður...
Fyrirgefðu;
Ég vil bara fara, kasta of oft upp brotum af minningum og hugmyndum af þér sem hafa fúnað og staðnað með liðinni óhamingju...
Fyrirgefðu;
Ég vil bara fara, kasta of oft upp brotum af minningum og hugmyndum af þér sem hafa fúnað og staðnað með liðinni óhamingju...
Róm 2003