

ég á mömmu
og hún á ömmu
ég á pabba
sem kann að labba
ég á systir
sem þú kysstir
ég á bræður
sem halda ræður
ég á afa
sem drekkur safa
og hún á ömmu
ég á pabba
sem kann að labba
ég á systir
sem þú kysstir
ég á bræður
sem halda ræður
ég á afa
sem drekkur safa