sjáðu heiminn
ég sá heiminn í nýju ljósi
hann í augun mín leit
rauður á lit
eins og eldur í arninum
ég settist niður
leit á hann á móti
en þá fór hann að skyggjast
þá áttaði ég mig á því
ég hafði sest á hann  
Zandra
1988 - ...


Ljóð eftir Zöndru

ég á
stína
sagan af kára
sjáðu heiminn