stína
einu sinni var stína
stína var alltaf að tala í síma
þótt hún væri í tíma
hún kunni ekki að ríma
heldur bara að líma og tala í síma
í tíma

systir hennar bína
þykist heita lína
hún kann bara ekki að grína
þótt hún heyr svínin hrína
með háa hæla sína
sem stína keypti í kína

því seinna flutti stína
alla leið til kína
þar sem hún lærði að ríma
kenndi að líma
og að lokum hætti að tala í síma
í tíma

en ekki gat hún bína
farið með til kína
því þar var nafnið bína
þýtt sem mandarína
og þessvegna hætti bína
við að ferðast til kína

samt breyttist ekki bína
meðan stína var í kína
hún lærði ekki að grína
né var kölluð mandarína
hún horfði á svínin hrína
og hlustaði á vindinn dvína

en aftur flutti stína
til heimabæja sína
og þar beið hún bína
með krakka sína fína
manninn sinn kallaði hún gríma
og stína hélt hún væri að grína

þótt stína vissi að bína
kynni ekki að grína
þá fannst henni nafnið gríma
vera svaka skrítið
og nú hætti ég að skrifa
því ég er hætt að nenna að ríma  
Zandra
1988 - ...


Ljóð eftir Zöndru

ég á
stína
sagan af kára
sjáðu heiminn