Boðflenna
Morguninn kom
óumbeðinn

og honum var ekki fagnað

að minnsta kosti
ekki af minni hálfu

 
Ausa
1979 - ...


Ljóð eftir Ausu

BANG
Boðflenna
eftir regnið
Hvert einasta orð!
fótaferð
Verði ljós
Þegar tjaldið fellur
Gráir tónar