Vont, verra, verst.
Eigi snerta, aðeins sjá
ávallt skal ég bíða.
Horðu tilbaka og skildu þá
að árin munu líða.

Hæðstu að mér, berðu mig
jarðaðu mig kaldan.
Aldrei muntu þekkja mig
og skilja lífið sjaldan.

Lífið er kalt og snautt
og veldur sífellt tárum.
Án sársauka er lífið autt
og það versnar eftir árum.
 
Ragnarök
1988 - ...


Ljóð eftir Ragnarök

Vont, verra, verst.
Skiluru mig?
Snjókornið
Jólaskapið
Vakningarkall hins heyrnarlausa