Jólaskapið
Hjartað í mér slær fyrir svört jól

hægt deyr slátturinn út
í takt við blikkandi jólaseríur
sem vaxa í gluggum með tómum skóm.  
Ragnarök
1988 - ...


Ljóð eftir Ragnarök

Vont, verra, verst.
Skiluru mig?
Snjókornið
Jólaskapið
Vakningarkall hins heyrnarlausa