konan á fjallstindinum
Á fjallstindinum sat hún
Sat og horfði á sólina
Sólina sem skein
Skein svo bjart í augu hennar
Á fjallstindinum sat hún
Sat og horfði á laufin svífa
svífa með vindinum
Vindinum sem lék um hár hennar
Á fjallstindinum sat hún
Sat og horfði á snjókornin falla
Falla svo mjúklega til jarðar
Jarðarinnar er hún dvaldist á
Á fjallstindinum sat hún
Sat og horfð á blómin
Blómin sem uxu
Uxu svo hratt í návist hennar
Og hver veit nema hún siti þar enn
Á litla fjallstindinum
Og horfir á sumarið, haustið,
Veturinn og vorið líða hjá.
Sat og horfði á sólina
Sólina sem skein
Skein svo bjart í augu hennar
Á fjallstindinum sat hún
Sat og horfði á laufin svífa
svífa með vindinum
Vindinum sem lék um hár hennar
Á fjallstindinum sat hún
Sat og horfði á snjókornin falla
Falla svo mjúklega til jarðar
Jarðarinnar er hún dvaldist á
Á fjallstindinum sat hún
Sat og horfð á blómin
Blómin sem uxu
Uxu svo hratt í návist hennar
Og hver veit nema hún siti þar enn
Á litla fjallstindinum
Og horfir á sumarið, haustið,
Veturinn og vorið líða hjá.