þunglyndi
Ég hélt að mér tækist þetta
Hvað kom fyrir?
Ég var svo viss.
En þá hrundi allt.

Ég brosi ey lengur
Ég hlæ ey lengur.

Það er sárt að þurfa að upplifa þetta aftur.
Sárt að kyngja þessum stóra bita.
Að þurfa að loka sig af á ný.
Helst undir sænginni svörtu,
Þar sem engin sér tárin og þunglindið í mér..  
Erna
1983 - ...


Ljóð eftir Ernu

Alkahólismi
þunglyndi
ert þú þarna úti
Ástin mín
sorgin
þunglyndi2