Lífið er kvikmynd
Lífið er kvikmynd,
leikið af stjörnum.
Augu mannanna sem myndavélar,
allir vilja vera leikstjórar
og skipta sér að gjörðum annarra.
Fylgjast með hverri hreyfingu
en klippa til það sem þeir
vilja ekki sjá.
Allt á að vera fullkomið,
yfirborðskennt.  
Kristjana
1989 - ...


Ljóð eftir Kristjönu

Vorönn/ Verkefni II
Lífið er kvikmynd
Skoðanir
Eikartréð
Svart/hvítt?