Svart/hvítt?
Afhverju
getur ekki neitt verið
hreint og beint?
Annaðhvort svart eða hvítt.

Allt þarf að vera
hvítt blandað svörtu eða
svart með smá slettu af hvítu.
Gleði blönduð sorg eða
sannleiki með smá slettu af svikum.

Allt blandast saman í
gráleita hringiðu
í stíl við gráleitann veruleikann.  
Kristjana
1989 - ...


Ljóð eftir Kristjönu

Vorönn/ Verkefni II
Lífið er kvikmynd
Skoðanir
Eikartréð
Svart/hvítt?